Hueforge

HueForge er hugbúnaður sem umbreytir hefðbundnum myndum í 3D prentun með aðferð sem kallast "filament painting". Þessi tækni gerir notendum kleift að ná fram nákvæmum litum og smáatriðum án þess að þurfa á marglita þrívíddarprentara að halda. Með HueForge er hægt að breyta ljósmyndun, teiknuðum myndum og jafnvel logo-um í þrívíddaprentuð listaverk.

gray concrete wall inside building
gray concrete wall inside building

Hvernig myndir?

Tæknin hentar best fyrir myndir sem eru í einfaldari kantinum. Flókinn bakgrunnur með mörgum litum kemur líklegast ekki til með að koma vel út í Hueforge. Teiknaðar myndir koma mjög vel út í Hueforge. Það er þó alltaf hægt að skoða ljósmyndir og athuga hvort það sé grundvöllur fyrir því að vinna þær þannig að þær muni henta vel.

Hvernig?

Til að hægt sé að breyta myndum í 3D prentað listaverk þurfum við fyrst að fá að sjá myndina. Við munum vinna hana í myndvinnsluforriti eftir því sem við á og síðan er unnið með hana í sérstöku HueForge forriti. Myndin er síðan prentuð með 3D prentara.

Næstu skref

Ef þú hefur áhuga á að vita meira skaltu senda okkur póst á duotone@duotone.uno eða senda okkur skilaboð í gegnum vefsíðuna og við sjáum hvað hægt er að gera

white and black abstract painting
white and black abstract painting